Mótamál
fotboltineti

Fótbolti.net velur lið ársins í 1. og 2. deild

Liðin verða tilkynnt við verðlaunaafhendingu í dag

18.10.2007

Vefsíðan www.fotbolti.net mun í ár, eins og undanfarin ár, velja lið ársins í 1. og 2. deild karla.  Liðin verða tilkynnt við verðlaunaafhendingu í höfuðstöðvum KSÍ í dag.  Einnig verður tilkynnt um val besta leikmanns hverrar deildar, efnilegasta leikmanninn og besta þjálfarann.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög