Mótamál
Jóhannes Valgeirsson

Jóhannes dæmir í Belgíu

Dæmir leik Belgíu og Armeníu í undankeppni EM á miðvikudag

16.10.2007

Jóhannes Valgeirsson dæmir leik Belgíu og Armeníu í undankeppni EM 2008 á morgun en leikurinn er leikinn í Brussel.  Jóhannesi til aðstoðar verða þeir Einar Sigurðsson og Gunnar Sverrir Gunnarsson.  Fjórði dómari verður Kristinn Jakobsson.

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög