Mótamál
Úr leik ÍR og Árborgar í bikarkeppni KSÍ árið 2006

Varðandi félagaskipti leikmanna í meistaraflokki

Leikmenn meistaraflokks og samningsbundnir leikmenn yngri flokka fá leikheimild með nýju félagi 20. febrúar

8.10.2007

Vakin er athygli á því að samkvæmt reglugerð um félagaskipti, samninga, stöðu leikmanna og félaga þá fá leikmenn meistaraflokks leikheimild með nýju félagi 20. febrúar.  Þetta gildir þó ekki fyrir ósamningsbundna leikmenn yngri flokka en þeir fá leikheimild með nýju félagi 16. október.

Leikmenn í 4. flokki og yngri fá leikheimild með nýju félagi að loknum Íslandsmóti í viðkomandi flokki.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög