Mótamál
VISA-bikarinn

Grundarfjörður og Höfrungur hófu VISA bikarkeppnina

FH og Fjölnir ljúka keppninni í ár

5.10.2007

FH og Fjölnir mætast í úrslitaleik VISA-bikars karla á laugardaginn og markar leikurinn lok VISA-bikarkeppni karla í ár.  Það voru Grundarfjörður og Höfrungur frá Þingeyri er hófu keppnina í ár og þurfti vítaspyrnukeppni til þess að knýja fram úrslit.

Voru það Grundfirðingar sem höfðu betur í vítaspyrnukeppninni en leikurinn fór fram á Grundarfjarðarvelli 11. maí síðastliðinn.  Leikirnir hafa verið 63 talsins og standa nú eftir tvö félög, FH og Fjölnir.

VISA-bikarinn
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög