Mótamál
KSÍ 60 ára

Lokahóf knattspyrnumanna föstudaginn 19. október

Félög skulu ganga frá miðapöntunum eigi síðar en þriðjudaginn 16. október

3.10.2007

Lokahóf knattspyrnumanna fer fram á Broadway föstudaginn 19. október næstkomandi. Að loknu borðhaldi verða veittar viðurkenningar, sýningin “George Michael í 25 ár” og hljómsveitin Eurobandið leikur síðan fyrir dansi.

Dagskrá:

Húsið opnar 19:00

Kvöldverður

Viðurkenningar til leikmanna og félaga

Sýningin George Michael í 25 ár

Eurobandið leikur fyrir dansi

Matseðill:

Sjávarréttasúpa með risahörpuskel

Kryddhjúpaður lambahryggvöðvi með fondant kartöflum og truflusósu með villisveppum

Súkkulaðiþrep með vanillusósu og ferskum jarðarberum

Miðar

Verð: 6.000 krónur

Pantanir

Í síma 533 1100 (fax 533 1110) eða midasala@broadway.is  virka daga milli kl. 09:00 og 17:00.  Félög skulu ganga frá miðapöntunum eigi síðar en þriðjudaginn 16. október.  Frá þeim degi hækkar miðaverð um kr. 500.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög