Mótamál
VISA-bikarinn

Úrslitaleikur VISA-bikars karla á laugardag

FH og Fjölnir mætast á laugardaginn kl. 14:00 á Laugardalsvelli

3.10.2007

Úrslitaleikur í VISA bikar karla fer fram laugardaginn 6. október og hefst kl. 14:00 á Laugardalsvelli.  FH og Fjölnir leika til úrslita og er ljóst að nýtt nafn verður skráð á bikarinn því hvorugt félagið hefur unnið bikarinn áður.

Miðasala er þegar hafin á midi.is og er miðaverð eftirfarandi:

17 ára og eldri                     kr. 1500

11-16 ára                              kr. 300

10 ára og yngri                    frítt

VISA-kreditkorthafar        kr. 1200 bæði í forsölu og á leikdegi

Miðasala við Laugardalsvöll á leikdegi frá kl. 12:00´

Nánari upplýsingar

 

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög