Mótamál
Geir Þorsteinsson

Geir eftirlitsmaður UEFA í Bremen

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Werder Bremen og Olympiakos

3.10.2007

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Werder Bremen frá Þýskalandi og Olympiakos frá Grikklandi sem fram fer í dag.  Leikurinn er í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og fer fram á Weser Stadion í Brimarborg.

Leikurinn er í C-riðli Meistaradeildarinnar en önnur félög í þessum riðli eru Lazio og Real Madrid. 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög