Mótamál
Jónas Grani Garðarsson úr Fram var valinn leikmaður umferða 13-18 í Landsbankadeild karla

Jónas Grani valinn leikmaður umferða 13 - 18

Viðurkenningar fyrir umferðir 13 - 18 í Landsbankadeild karla veittar í dag

2.10.2007

Í dag voru veittar viðurkenningar fyrir umferðir 13 - 18 í Landsbankadeild karla og fór athöfnin fram í höfðustöðvum KSÍ.  Jónas Grani Garðarsson var valinn leikmaður umferðanna en sex leikmenn Íslandsmeistara Valsmanna voru valdir í úrvalslið umferðanna.

Þeir sem fengu viðurkenningu í dag voru eftirfarandi:

Landsbankadeild karla 2007 

Lið umferða 13-18:

Markvörður:

Fjalar Þorgeirsson - Fylkir

Varnarmenn:

Atli Sveinn Þórarinsson – Valur

Barry Smith - Valur

Dario Cingel – ÍA

Rene Carlsen - Valur

Tengiliðir:

Ásgeir Gunnar Ásgeirsson - FH

Baldur Aðalsteinsson - Valur

Bjarni Guðjónsson – ÍA

Pálmi Rafn Pálmason - Valur

Framherjar:

Helgi Sigurðsson – Valur

Jónas Grani Garðarsson - Fram 

Leikmaður umferða 13-18:

Jónas Grani Garðarsson - Fram

Þjálfari umferða 13-18:

Willum Þór Þórsson – Valur 

Dómari umferða 13-18:

Magnús Þórisson 

Stuðningsmannaverðlaun umf. 13-18:

Stuðningsmenn Vals

 

Nánari upplýsingar

Úrvalslið umferða 13-18 í Landsbankadeild karla
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög