Mótamál

Tveggja marka tap Skagamanna

12.8.2004

Skagamenn mættu Pétri Marteinssyni og félögum í sænska liðinu Hammarby í UEFA-bikarnum á Söderstadion í Stokkhólmi í kvöld. Svíarnir náðu forystunni eftir átta mínútna leik, en náðu síðan ekki að ógna marki þeirra gulklæddu að ráði fyrr en undir lok leiksins og skoruðu þá annað mark sitt í leiknum. Liðin mætast að nýju á Akranesvelli fimmtudaginn 26. ágúst.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög