Mótamál
KSÍ - Alltaf í boltanum

Vefskrár frá Val og Víking

Fleiri félög gefa út vefskrár á heimasíðum sínum

24.5.2007

Áður hefur verið sagt frá að KR gefur út vefskrár á heimasíðu sinni fyrir leiki í karla- og kvennaflokki.  Valur og Víkingur gefa út vefskrár fyrir heimaleiki sína í Landsbankadeild karla.

Hægt er að nálgast þessar vefskrár á heimasíðunum www.valur.is og www.vikingur.net.  Einnig er hægt að sjá þessar skrár hér á síðunni í Upplýsingapakka um Landsbankadeild karla.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög