Mótamál

Úrslitakeppnir í 7 manna bolta

20.8.2004

Um helgina fara fram úrslitakeppnir í Íslandsmótum í 7 manna bolta yngri flokka, þ.e. í 2. og 3. flokki kvenna og 4. flokki karla. Sömu helgi fara fram úrslitakeppnir í Eimskipsmótum 4. flokks kvenna og 5. flokks karla. Dagsetningar, staðsetningar og niðurröðun leikja má sjá með því að velja Mótamál / Mót í valmyndinni hér til vinstri. Athugið að afmarka má leit með ýmsum hætti.

Nánar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög