Mótamál

Sigurvegarar í Polla- og Hnátumótum

24.8.2004

Um síðastliðna helgi fóru fram úrslitakeppnir Polla- og Hnátumóta KSÍ. Keppni í Polla- og Hnátumótum er skipt í svæði, annars vegar Suður- og Vesturland, og hins vegar Norður- og Austurland. Smellið hér að neðan til að skoða sigurvegara í mótunum. Úrslit leikja í mótunum má sjá í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót.

Sigurvegarar í Polla- og Hnátumótum 2004
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög