Mótamál

Geir eftirlitsmaður UEFA

24.8.2004

Geir Þorsteinsson verður eftirlitsmaður UEFA á viðureign finnska liðsins FC Haka og norska liðsins Stabæk, sem íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson leikur með, en liðin mætast í 2. umferð forkeppni UEFA-bikarsins í Finnlandi á fimmtudag. Leikið er á Tehtaan Kenttä leikvanginum í Valkeakoski, rétt sunnan við Tampere.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög