Mótamál

Leikjum í Landsbankadeild karla breytt

25.8.2004

Breytingar hafa verið gerðar á neðangreindum leikjum í 16. umferð Landsbankadeildar karla:

ÍA - Keflavík

Var: Sunnudaginn 29. ágúst kl. 18.00 á Akranesvelli

Verður: Mánudaginn 30. ágúst kl. 18.00 á Akranesvelli

Fram - KR

Var: Mánudaginn 30. ágúst kl. 20.00 á Laugardalsvelli

Verður: Þriðjudaginn 31. ágúst kl. 20.00 á Laugardalsvelli

Fram - KR verður í beinni sendingu á Sýn
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög