Mótamál
Knattspyrnusamband Íslands

KV og Augnablik sigruðu í 3. deild kvenna

Íslandsmótið í innanhússknattspyrnu hófst um helgina

21.11.2006

Um síðustu helgi byrjaði Íslandsmótið í innanhússknattspyrnu þegar leikið var í 3. deild kvenna í Mosfellsbæ.  Það voru KV og Augnablik er sigruðu sína riðla en bæði félögin voru skipuð mörgum reyndum kempum úr kvennaboltanum.

Íslandsmótið heldur áfram um helgina en þá verður leikið í 1. deild karla og kvenna og 2. deild karla.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög