Mótamál
Breiðablik - Íslandsmeistari kvenna innanhúss 2005

Íslandsmótið innanhúss byrjar á sunnudaginn

Leikið í 3. deild kvenna í Mosfellsbæ

16.11.2006

Íslandsmótið í innanhúsknattspyrnu hefst á sunnudaginn með keppni í 3. deild kvenna.  Níu félög eru skráð til leiks í 3. deild kvenna og skiptast þau í tvo riðla.  Fyrsti leikurinn hefst kl. 12:00 í íþróttahúsinu að Varmá.

Hefst þar með innanhúsvertíðin en leikið er um næstu helgar í öðrum deildum meistaraflokka, karla og kvenna. 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög