Mótamál
Knattspyrna á Íslandi

Íslandsmót í knattspyrnu innanhúss 2007 - Yngri flokkar

Riðlakeppni á að vera lokið fyrir 1. febrúar

3.11.2006

Sá háttur er hafður á við niðurröðun mótsins að umsjónarfélag velur þann dag sem það hyggst halda mótið og tilkynnir KSÍ. Starfsfólk mótamála mun síðan sjá um að raða mótinu og senda viðkomandi félögum tilkynningu um það hvenær mótið hefst.

Riðlaskipting og umsjónaraðilar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög