Mótamál

Mikil spenna í 1. og 2. deild karla

26.8.2004

Spennan magnast fyrir lokaumferðirnar í 1. og 2. deild karla, en næstu leikir í þessum deildum eru um helgina. Valsmenn verða að teljast líklegir til að tryggja sér sæti í Landsbankadeild, en baráttan um hitt sætið er mjög jöfn. Fallbaráttan í 1. deild er gríðarlega spennandi þar sem aðeins fjögur stig skilja að neðsta sætið og það sjötta. Í 2. deild standa Leiknismenn vel að vígi, en KS og Víkingur Ólafsvík eru einnig í baráttunni.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög