Mótamál
Heimsokn_Roman_003

Eigandi Chelsea heimsótti Grindavík

Rússneskir ríkisstjórar skoðuðu íþróttamannvirki í Grindavík

24.10.2006

Tveir rússneskir ríkisstjórar heimsóttu Ísland á dögunum og skoðuðu m.a. íþróttamannvirki í Grindavík.  Þetta voru Kamil Iskhakov og Roman Abramovich, ríkisstjóri í Chukotka.  Abramovich er betur þekktur sem eigandi Englandsmeistara Chelsea.

Voru þeir í fylgd með forseta Íslands, herra Ólafi Ragnari Grímssyni, þegar þeir skoðuðu sig um í Grindavík.  Skoðuðu þeir m.a. í þróttamannvirki heimamanna og færði Jónas Þórhallsson, knattspyrnufrömuður og formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, Roman Abramovich peysu Grindvíkinga að gjöf.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög