Mótamál
Knattspyrna á Íslandi

Faxaflóamót/Haust - leikjaniðurröðun staðfest

Mótið fer á fullt um þessa helgi

19.10.2006

Leikjaniðurröðun í Faxaflóamóti/Haust hefur verið staðfest og má sjá hér (sjá neðst á síðu).  Félög eru einnig minnt á að tilkynna úrslit og senda inn leikskýrslur hið fyrsta af leikjum mótsins.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög