Mótamál

Skagamenn úr leik í UEFA-bikarnum

26.8.2004

Skagamenn féllu í kvöld úr leik í UEFA-bikarnum eftir 1-2 ósigur á Akranesvelli gegn sænska liðinu Hammarby. Sænska liðið vann einnig fyrri leikinn. og sigraði samanlagt 4-1 í viðureigninni. Gestirnir skoruðu fyrsta mark leiksins, en Guðjón H. Sveinsson jafnaði metin fyrir ÍA. Leikmenn Hammarby áttu síðasta orðið og gerðu sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Þess má geta að Pétur Marteinsson lék ekki með Hammarby sökum meiðsla.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög