Mótamál
Jóhannes Valgeirsson

Jóhannes Valgeirsson dæmir í Litháen

Gunnar Gylfason honum til aðstoðar í riðlakeppni fyrir EM hjá U19 karla

19.10.2006

Jóhannes Valgeirsson er nú að störfum sem dómari í riðlakeppni Evrópumóts U19-landsliða - og honum til fulltingis er Gunnar Gylfason aðstoðardómari. Leikir riðilsins fara fram í Kaunas og Marijampole í Litháen. 
 
Jóhannes var fjórði dómari á leik Króatíu og Litháen á þriðjudag, dæmir í dag leik Litháen og Serbíu og að lokum á sunnudag leik Moldavíu og Litháen. Gunnar er aðstoðardómari á öllum þessum þremur leikjum.Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög