Mótamál
Evrópukeppni félagsliða kvenna

Breiðablik - Arsenal í dag kl. 16:00

Kópavogsvöllur vettvangur fyrri leik liðanna í 8. liða úrslitum Evrópukeppninnar

12.10.2006

Breiðablik tekur á móti Englandsmeisturum Arsenal í fyrri leik liðanna í 8 liða úrslitum í Evrópukeppni félagsliða kvenna.  Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli í dag og hefst kl. 16:00.

Seinni leikur liðanna fer fram í London 19. október næstkomandi.  Það er mikilvægt að áhorfendur fjölmenni á Kópavogsvöllinn og styðji stelpurnar gegn öflugu liði Arsenal. 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög