Mótamál
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Grunnskólamót KRR

Leikjaniðurröðun staðfest og komin á heimasíðuna

9.10.2006

Leikjaniðurröðun í Grunnskólamóti KRR hefur verið staðfest og má nálgast hana hér á heimasíðunni KSÍ.  Fulltrúar skólanna eru beðnir um að kynna sér niðurröðunina.

Niðurröðun
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög