Mótamál

Keflavík í Landsbankadeild kvenna

30.8.2004

Úrslitaleikur 1. deildar kvenna fór fram á Varmárvelli síðastliðinn laugardag þar sem mættust Keflavík og ÍA. Keflavík hafði betur í hörkuleik, skoraði tvö mörk gegn einu marki Skagastúlkna, og tryggði sér þar með sæti í Landsbankadeild kvenna að ári. ÍA mætir liðinu í 7. sæti Landsbankadeildar kvenna í aukaleikjum um sæti í deildinni.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög