Mótamál

Leikjum í Landsbankadeild karla frestað

30.8.2004

Tveimur leikjum í Landsbankadeild karla, sem fara áttu fram í kvöld, mánudagskvöld, hefur verið frestað til þriðjudags vegna veðurs.

ÍA - Keflavík

Var: Mánudaginn 30. ágúst kl. 18.00 á Akranesvelli

Verður: Þriðjudaginn 31. ágúst kl. 17.30 á Akranesvelli

Grindavík - FH

Var: Mánudaginn 30. ágúst kl. 18.00 á Grindavíkurvelli

Verður: Þriðjudaginn 31. ágúst kl. 18.00 á Grindavíkurvelli
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög