Mótamál
Knattspyrnusnillingar framtíðarinnar

Polla- og Hnátumótum lokið

Leikið í svæðaskiptri úrslitakeppni

21.8.2006

Úrslitakeppni í Polla- og Hnátumóti KSÍ fór fram um helgina.  Leikið var annars vegar í úrslitakeppni SV-lands og hins vegar NL / AL.  Meðfylgjandi er yfirlit yfir sigurvegara í mótum helgarinnar.

Úrslit í Polla- og Hnátumótum má sjá hér

Sigurvegarar Polla- og Hnátumóta 2006

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög