Mótamál
VISA-bikarinn

Völsungur vann VISA bikar NL hjá 3. flokki kvenna

Sigruðu Tindastól í hörkuúrslitaleik, 3-2

21.8.2006

Völsungur sigraði í VISA-bikarkeppni Norðurlands hjá 3. flokki kvenna með sigri á Tindastól.  Lauk leiknum með sigri Húsavíkurstelpnanna með þremur mörkum gegn tveimur en leikið var á Húsavíkurvelli.

Leikurinn var fyrsti úrslitaleikurinn í VISA-bikarnum í ár en bikarkeppni allra flokka ber nú nafn VISA.

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög