Mótamál
Egill Már Markússon

Egill Már við dómgæslu í Belfast

Pjetur Sigurðsson honum til aðstoðar við áhugamannakeppni UEFA

21.8.2006

Egill Már Markússon og Pjetur Sigurðsson er staddir þessa dagana í Belfast þar sem þeir eru að dæma í áhugamannakeppni UEFA.  Keppnin er héraðsskipt og geta löndin sent “landslið” ákveðins héraðs til leiks.

Í dag dæmir Egill Már leik á milli Norður-Írlands og Lettlands og er Pjetur honum til aðstoðar.  Á laugardaginn dæmdu þeir félagar leik Norður-Írlands og Finnlands sem að lauk með jafntefli, 1-1.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög