Mótamál
UEFA

Fundur UEFA í Reykjavík frestast til 2007

Framkvæmdastjórnarfundur UEFA haldinn í Berlin 11. og 12. júlí

21.6.2006

UEFA hefur ákveðið í samráði við KSÍ að fundur framkvæmdastjórnar UEFA sem halda átti í Reykjavík 11. og 12. júlí nk. verði fluttur til Berlínar. Þess í stað mun framkvæmdastjórn UEFA funda í Reykjavík 11. og 12. júní 2007.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög