Mótamál
KSÍ - Alltaf í boltanum

Fjör í félagaskiptum

Annasamur maímánuður í félagaskiptadeildinni

1.6.2006

Nýliðinn maímánuður var ákaflega fjörugur varðandi félagaskipti leikmanna.  Alls afgreiddi skrifstofa KSÍ 415 félagaskipti í maímánuði og lá mikið á flestum þeirra. 

Maímánuður er annasamasti tíminn í félagaskiptum en á sama tíma í fyrra voru afgreidd 336 félagaskipti.  Árið 2005 voru afgreidd 1427 félagaskipti sem var töluverð fjölgun frá fyrri árum. 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög