Mótamál

Heimsmet?

2.8.2002

Í leikhléi á leikjum Símadeildar karla í gærkvöldi, og á Akranesvelli og á Hásteinsvelli að auki, fór fram tilraun til heimsmets. Tilraunin fólst í því að á hverjum velli, alls 6 völlum, spörkuðu krakkar á eldra ári í 4. flokki kvenna og 5. flokki karla í félögum í Símadeild karla knetti að marki á sama andartaki, alls um 400 krakkar. Það voru Síminn og KSÍ sem stóðu að tilrauninni og er nú verið er að fá það staðfest hjá Heimsmetabók Guinness hvort ekki sé um heimsmet að ræða.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög