Mótamál

Coca-Cola bikar kvenna - Undanúrslit

13.8.2002

Í kvöld, þriðjudagskvöld, fara fram undanúrslitaleikir í Coca-Cola bikar kvenna og hefjast báðir leikirnir kl. 18:30. Á Siglufirði mætast Þór/KA/KS og KR, en að Hlíðarenda taka bikarmeistarar Vals á móti stöllum sínum úr Eyjum. Úrslitaleikur Coca-Cola bikars kvenna fer síðan fram á Laugardalsvelli 31. ágúst næstkomandi. Valur hefur oftast þessara liða hampað bikarmeistaratitli, eða 8 sinnum, KR einu sinni, en ÍBV og Þór/KA/KS hafa aldrei orðið bikarmeistarar.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög