Mótamál

Kosning fjölmiðla

13.8.2002

Á Grand Hótel í dag var tilkynnt hvaða leikmenn, þjálfarar og dómari hlutu viðurkenningu í kjöri fjölmiðla vegna Símadeilda karla og kvenna. Veittar voru viðurkenningar fyrir umferðir 7-12 í Símadeild karla og umferðir 1-7 í Símadeild kvenna. Í liði umferða 7-12 í Símadeild karla voru þrír Fylkismenn, auk þjálfara umferðanna, og þrír KR-ingar, auk leikmanns umferðanna. Í liði umferða 1-7 í Símadeild kvenna voru flestir leikmenn frá KR, eða fjórir.

Niðurstöður
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög