Mótamál

Seinni leikur ÍBV á Hásteinsvelli

16.8.2002

ÍBV leikur síðari leik sinn gegn AIK Solna í forkeppni Evrópukeppni félagsliða á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum 29. ágúst næstkomandi. Fyrri leikur liðanna fór fram á Råsunda leikvanginum í Stokkhólmi í gær og lauk með 2-0 sigri Svíanna. Fyrra mark þeirra kom á 26. mínútu, en það síðara á þeirri 90. Eyjamenn léku nokkuð vel gegn sterku liði heimamanna og þóttu óheppnir að fá á sig markið undir lokin.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög