Mótamál
Breiðablik

17. umferð 1. deildar karla á laugardag

Sigurverðlaunin afhent Blikum á Kópavogsvelli

9.9.2005

Næst síðasta umferð 1. deildar karla fer fram á laugardag.  Á Kópavogsvelli mætast Breiðablik og KA og að leikslokum mun Eggert Magnússon, formaður KSÍ, afhenda Breiðabliki verðlaunin fyrir sigurinn í deildinni.

Baráttan um 2. sæti deildarinnar og þar með sæti í Landsbankadeild 2006 stendur á milli Víkings R. og KA, en bæði lið eru með 31 stig.

Fallbaráttan er gríðarlega spennandi, en 6 af 10 liðum deildarinnar geta enn fallið.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög