Mótamál

Símadeild karla - Spennan magnast á toppi og botni

26.8.2002

Spennan magnast með hverri umferðinni sem líður í Símadeild karla, en lokaleikur 15. umferðar fer fram í kvöld á Laugardalsvellinum þegar Fram tekur á móti KR. Fylkir og KR eru í efstu tveimur sætunum, en Grindavík blandaði sér í toppbaráttuna þegar liðið lagði Fylki á Grindavíkurvelli á sunnudag. KA virðist sigla nokkuð lygnan sjó í 4. sæti, en ÍA og FH gætu hæglega dregist í fallbaráttuna ef illa gengur á lokasprettinum. ÍBV, Keflavík, Fram og Þór eru þó í mestri fallhættu þessa stundina, en tvö síðastnefndu liðin eru með 13 stig, þremur minna en Eyjamenn og Keflvíkingar.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög