Mótamál

3. deild karla: Undanúrslit framundan

28.8.2002

Undanúrslit 3. deildar karla hefjast laugardaginn 31. ágúst næstkomandi, en seinni leikir í 8-liða úrslitum fóru fram í gær. Í undanúrslitum mætast Fjölnir og Fjarðabyggð annars vegar, en Leiknir F. og KFS hins vegar. Fjölnir og Leiknir F. eiga heimaleik á laugardag, en síðari leikirnir fara fram þriðjudaginn 3. september, á Eskifirði og í Vestmannaeyjum.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög