Mótamál

Hafa mæst einu sinni áður í úrslitum

30.8.2002

KR og Valur hafa aðeins einu sinni áður mæst í úrslitaleik bikarkeppninnar, en það var árið 1995 þegar Valur sigraði 1-0. Liðin mætast í annað sinn á laugardag þegar úrslitaleikur Coca-Cola bikars kvenna fer fram. KR-stúlkur hafa einu sinni orðið bikarmeistarar, árið 1999, en hafa alls fimm sinnum leikið til úrslita. Valur hefur oftast allra félaga orðið bikarmeistari kvenna, eða 8 sinnum, en alls hefur Valur leikið 12 sinnum til úrslita.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög