Mótamál
Dómari lætur knöttinn falla

Tungubakkamót 2005

Meistaramót hópa og firmaliða í knattspyrnu

25.7.2005

 

Tungubakkamót 2005

Meistaramót hópa og firmaliða í knattspyrnu.

Laugardaginn 20.ágúst næstkomandi verður haldin hin árlega hópa og firmakeppni í knattspyrnu á Tungubakkavöllum í Mosfellsbæ. 

Leikið er á 7-manna grasvöllum og eru öll fyrirtæki, vinahópar, utandeildarlið og fleiri velkomnir á mótið

Mótið verður stærra með hverju árinu, og verður leikið á allt að sex völlum.                                   

Vegleg verðlaun fyrir efstu sæti, markmann og markakóng, auk annara verðlauna.

Frekari upplýsingar og skráning er í síma 867 – 1461 eða á boggason@hotmail.com

 
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög