Mótamál

HK Íslandsmeistari í 4. flokki karla

30.8.2002

HK tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla með því að leggja Fjölni 4-1 í úrslitaleiknum, sem fram fór á Kópavogsvelli. Þetta er annað árið í röð sem HK sigrar á Íslandsmóti 4. flokks karla, en titillinn í fyrra var fyrsti Íslandsmeistaratitill í sögu félagsins, og þá voru mótherjarnir í úrslitaleiknum einnig Fjölnir.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög