Mótamál

Bikarkeppni 3. flokks karla

30.8.2002

Úrslitaleikir í bikarkeppni 3. flokks karla fara fram um helgina, en bikarkeppni í flokknum er svæðaskipt. Í úrslitaleik bikarkeppni Norðurlands mætast Þór og Leiftur/Dalvík, en leikurinn fer fram á laugardag kl. 12:00 á Akureyrarvelli. Úrslitaleikur í bikarkeppni Suður- og Vesturlands fer fram á Varmárvelli á laugardag kl. 16:30 (ATH! breyting), en þar mætast Fram og ÍA.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög