Mótamál

Þróttur R. í Símadeild kvenna

31.8.2002

Þróttur R. tryggði sér í dag sæti í Símadeild kvenna að ári með því að leggja Hauka í úrslitaleik 1. deildar. Leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði og sigruðu Þróttarstúlkur með tveimur mörkum gegn engu. Haukar munu leika gegn því liði sem hafnar í 7. sæti Símadeildar í aukakeppni um sæti í deildinni á næsta ári.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög