Mótamál

Skagamenn Íslandsmeistarar í 2. flokki karla

10.9.2002

Skagamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitil 2. flokks karla með sigri á Breiðabliki í síðustu umferð A-deildar, sem fram fór í gær. Fyrir umferðina áttu FH-ingar einnig möguleika á titlinum, en til þess að svo gæti orðið hefði ÍA þurft að tapa sínum leik. Tap Blika í gær þýddi hins vegar að þeir falla í B-deild ásamt Víkingi R. Lokaumferð B-deildar fór einnig fram í gær og verða það HK og Fylkir sem leika í A-deild á næsta ári.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög