Mótamál

Möguleiki á sérstökum úrslitaleik Símadeildar

19.9.2002

Mögulegt er að mótanefnd KSÍ þurfi að setja á sérstakan úrslitaleik í Símadeild karla að lokinni 18. umferð, sem fram fer á laugardag. Ef úrslit leikja Fylkis og KR verða á þann veg að KR og Þór geri 3-3 jafntefli og ÍA sigrar Fylki 1-0, eru Fylkir og KR hnífjöfn í efsta sætinu. Þá eru félögin jöfn að stigum, markamismunur þeirra er jafn, skoruð mörk eru jöfn, og innbyrðis viðureignum lyktaði báðum með 1-1 jafntefli.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög