Mótamál

Sigurvegarar 2001

1.10.2001

Þá er enn einu keppnistímabilinu lokið og að venju var mikið um dramatík í lokin. Spennan hélst allt til loka í Símadeild karla og Símadeild kvenna og boðið var upp á stórskemmtilega og spennandi úrslitaleiki í Coca-Cola bikar karla og Coca-Cola bikar kvenna. Íslandsmeisturum ÍA og Breiðabliks, og bikarmeisturum Fylkis og Vals óskum við til hamingju með sigra sína, en um leið óskum við knattspyrnuáhugafólki til hamingju með frábært knattspyrnusumar!

Smellið hér að neðan til að skoða myndir af sigurvegurum mótanna.

Símadeild karla | Coca-Cola bikar karla

Símadeild kvenna | Coca-Cola bikar kvenna
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög