Mótamál

29 beinar útsendingar

2.10.2001

Alls voru 29 beinar sjónvarpsútsendingar frá leikjum í mótum sumarsins, þar af 23 frá leikjum í Símadeild karla. Einn leikur í 1. deild karla var sýndur beint, fjórir í Coca-Cola bikar karla, að úrslitaleiknum meðtöldum, auk úrslitaleiks Coca-Cola bikars kvenna.

Skoða nánar
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög