Mótamál

Framhaldsskólamótið

5.10.2001

Framhaldsskólamótið í knattspyrnu fer fram dagana 18.-21. október næstkomandi á Ásvöllum og Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Drög að niðurröðun mótsins má skoða í valmyndinni hér til vinstri undir Mótamál / Mót, en einnig má afmarka leitina með því að velja "Skólamót" í flettistikunni Flokkur. Athugasemdir þurfa að berast í síðasta lagi föstudaginn 12. október. Smellið hér að neðan til að skoða riðlaskiptinguna.

Riðlaskipting
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög