Mótamál

Gunnlaugur og Olga best

13.10.2001

Gunnlaugur Jónsson ÍA og Olga Færseth KR voru kosin bestu leikmenn Símadeilda karla og kvenna 2001 en úrslit kosninga leikmanna voru kunngerð á lokahófi KSÍ á Hótel Íslandi í gærkvöldi. Efnilegasti leikmaður Símadeildar karla var kosinn Grétar Rafn Steinsson ÍA og Dóra Stefánsdóttir Val sú efnilegasta í Símadeild kvenna. Þá var Kristinn Jakobsson valinn besti dómarinn í Símadeild karla.
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög