Mótamál

Framhaldsskólamótið

16.10.2001

Næstkomandi fimmtudag hefst framhaldsskólamót KSÍ í knattspyrnu á gervigrasvöllunum á Ásvöllum og í Kaplakrika. Leikið er í 7 manna liðum skv. reglugerð KSÍ um knattspyrnumót. Þátttaka er mjög góð, en alls taka 40 skólar þátt. Endanleg niðurröðun mótsins hefur nú verið gefin út og má skoða hana í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót. Til að einfalda leitina er rétt að afmarka hana með því að velja "Skólamót" í flettistikunni "Flokkur".

Riðlaskipting
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög